Þessi blek- og pastelteikning var á sýningu í Nairobi í Kenya til stuðnings HIV-jákvæðum konum sem höfðu verið hraktar burtu úr heimaþorpum sinum.